Lokað hjá MS uppstigningardag 13. maí
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni fimmtudaginn 13. maí, uppstigningardag. Engin vörudreifing verður frá MS þann dag. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifingu í tíma.
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni fimmtudaginn 13. maí, uppstigningardag. Engin vörudreifing verður frá MS þann dag. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifingu í tíma.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.