Beint í efni
En

Lokað hjá MS mánudaginn 1. maí

Í tilefni af frídegi verkalýðsins verður lokað hjá Mjólkursamsölunni mánudaginn 1. maí og verða engar vörudreifingar þann dag.

Við minnum viðskiptavini okkar á að gera viðeigandi ráðstafanir og panta vörur í síðasta lagi fyrir hádegi 28. apríl til afhendingar á þriðjudaginn..

Við minnum einnig á pöntunarvefinn okkar.

Starfsfólk MS sendir öllum landsmönnum góðar kveðjur með von um að þið njótið dagsins.