Beint í efni
En

Jólaostaþrenna úr Dölunum

Nú er þessi bragðgóða ostaþrenna komin aftur á markað! Jólaostaþrenna úr Dölunum er skemmtileg viðbót á veisluborðið í aðdraganda hátíðanna, á aðventunni eða bara til að narta í yfir uppáhalds jólamyndinni. Dala Brie, Dala Höfðingi og Blár Dala Kastali eru hér saman í handhægri og fallegri öskju sem hentar líka fullkomlega sem gjöf til vina eða vandamanna í aðdraganda jólanna.