Jólaostakakan
Nú í skammdeginu er gott að gera vel við sig. Hvers vegna ekki að kveikja á kertum, hella upp á kaffi og fá sér ljúffenga jólaostaköku? Jólaostakakan er ein af mörgum jólavörum MS og er víst að margir bíða eftir henni á ári hverju. Hún er einstaklega ljúffeng og verður enn betri með þeyttum rjóma.
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.