Jólakveðja frá Mjólkursamsölunni
Mjólkursamsalan og eigendur hennar, íslenskir kúabændur um land allt, óska landsmönnum öllum árs og friðar. Við þökkum fyrir samskiptin á sérkennilegu ári sem senn líður undir lok og vonum að þið njótið hátíðanna í litlu jólakúlunni ykkar. 🎄