Beint í efni
En
Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði

Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði

Ísey skyr sérútgáfan með jarðarberjum og hvítu súkkulaði vakti mikla athygli meðal neytenda og hefur gengið frábærlega vel. Vegna góðs gengis og mikilla vinsælda var ákveðið að halda áfram með bragðtegundina en setja í hefðbundnar Ísey skyr umbúðir. Pökkun hefst í næstu viku og má sjá dósina hér fyrir neðan. Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði er kolvetnaskert og einstaklega bragðgott.