Beint í efni
En

Gleðilegan rjómabolludag

Bolludagurinn er án efa einn af uppáhaldsdögunum Íslendinga enda fátt sem toppar ljúffengar bollur með nóg af þeyttum rjóma og fleira góðgæti. Á uppskriftasíðu MS, Gott í matinn er að finna margar spennandi útfærslur af fyllingum og framsetningu sem koma skemmtilega á óvart í bland við klassískar rjómabollur með sultu, rjóma og súkkulaði. Hvort sem þú kýst aðkeyptar bollur eða heimagerðar frá grunni er óhætt að mæla með heimsókn á gottimatinn.is til að fá innblástur fyrir daginn.