
Fjörmjólk er frábær fyrir fólk á makrós
Fjörmjólk er próteinrík og fitulaus. Hún er D-vítamínbætt og inniheldur jafnframt fjölmörg vítamín og steinefni. Fjörmjólkin er laktósalaus og hentar því þeim sem hafa laktósaóþol eða vilja sneiða hjá laktósa. Fjörmjólkin er frískandi og bragðgóð og hentar ágætlega í ýmsa kaffidrykki þar sem hún freyðir vel.
Fjörmjólk hentar fólki á makrós einstaklega vel.