Beint í efni
En

Boltinn byrjaður að rúlla í Mjólkurbikar kvenna

Boltinn er byrjaður að rúlla í Mjólkurbikar kvenna en fyrsta umferð hófst með einum leik sl. sunnudag þar sem Völsungur vann 3-0 sigur gegn Sindra. Í dag (fimmtudaginn 27. apríl) fara fram fimm leikir, tveir á föstudag og tveir á laugardag. Næsta umferð verður svo leikin sunnudaginn 7. maí.

Mótið á vef KSÍ

1. umferð Mjólkurbikars kvenna

  • Haukar - KH
  • ÍH - Fylkir
  • Fram - HK
  • ÍA - Grótta
  • FHL - Einherji
  • Víkingur R. - Smári
  • Álftanes - ÍR
  • Njarðvík - Grindavík
  • Fjölnir - Augnablik

Mættu á völlinn og drekktu í þig stemninguna!