Beint í efni
En
17. júní kveðja frá starfsfólki MS

17. júní kveðja frá starfsfólki MS

Óskajógúrt hefur verið sjálfsagður hluti af matarmenningu íslensku þjóðarinnar í rúm 40 ár. Rétt eins og skúradembur á þjóðhátíðardaginn er Óskajógúrtin aldrei langt undan og er óhætt að segja að þín óskastund geti því verið hvar og hvenær sem er. Starfsfólk MS sendir landsmönnum öllum bestu þjóðhátíðarkveðjur, hvernig sem viðrar.