Beint í efni
En

Hollusta mjólkurvara

Mjólk er eitt næringarríkasta matvæli sem völ er á frá náttúrunnar hendi og inniheldur hún í ríkum mæli 14 af 18 mikilvægustu vítamínum og steinefnum sem líkaminn þarf á að halda.

Þitt er valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum. Rúmlega 92% af allri mjólk sem kemur til MS fer í hreinar afurðir eða vörur án viðbætts sykurs.

Fróðleikur um mjólkurvörur

Það kemur kannski ekki á óvart að uppáhaldsdrykkurinn okkar er mjólk og það er af nægu að taka þegar kemur að efni og umræðu um mjólk og mjólkurvörur.

Spurningar og svör

Er mjólk holl? Hvað endist mjólk lengi? Er sykur í mjólk? Hvað er mjólkuróþol? Með einum smelli getur þú leitað svara við nokkrum algengum spurningum um mjólk og mjólkurvörur.