Prev Next

Gómsætar jólagjafir

Vörunýjungar

Nýtt frá MS - Vanillublanda í sjeikinn

Nú hefur ný vara frá MS litið dagsins ljós en um er að ræða gómsæta Vanillublöndu sem er hentar frábærlega til að búa til ljúffengan sjeik eða boost þegar maður vill leyfa sér eitthvað sætt og gott. Vanillublandan er bragðbætt nýmjólk með sætum vanillukeim og er tilvalin þegar mann langar að útbúa sinn eiginn sjeik.

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

13.12 | Samfélagsaðstoð Mjólkursamsölunnar fyrir hátíðarnar

Mjólkursamsalan hefur í ár líkt og undanfarin ár lagt hjálparsamtökum lið fyrir jólin. Að þessu sinni úthlutaði MS 2,2 milljónum króna í formi vöruúttektar til fimm góðgerðarfélaga en félögin sem hlutu styrk í ár voru Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Fjölskylduhjálp Íslands, sem mun veita aðstoð á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanes.

11.12 | Teiknisamkeppnin

Nú stendur yfir teiknisamkeppni 4. bekkinga og minnum við á skil fyrir jólafrí. Senda skal teikningar merktar skólanum og hverjum nemanda.

08.12 | Opnunartími og dreifing um hátíðarnar

Senn líður að jólum og þá er vert að hafa í huga að þá tekur í gildi sérstakur opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Vinsamlega kynnið ykkur málið.

Fleiri fréttir

Gómsætar jólagjafir

Ostar eru frábærir í tækifæris- og jólagjafir og sívinsælir á veisluborðið. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna. MS býður upp á fjölbreytt úrval ostakarfa þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og koma körfurnar í ýmsum stærðum og gerðum.

Lesa nánar