Hrásalat

Frábært með fisk- og kjötréttum.
Meira
Fleiri uppskriftir
Uppskriftarklúbbur
Skráðu þig i uppskriftarklúbb ms.is
  Skrá
Senda mér vörunýjungar
Nýtt - Laktósafrí léttmjólk
Laktósafrí mjólk er mjólk þar sem búið er að fjarlægja alveg hluta laktósans með sérstakri síutækni .
Mjólkurprótein fyrir vöðvana
Mjólk inniheldur mikið af góðum próteinum og úr þeim fást auðveldlega allar lífsnauðsynlegar amínósýrur, sem eru grunneiningar próteina. Mjólkurpróteinum má skipta í tvo flokka, kasein eða ostaprótein (80%) og mysuprótein (20%).

Meira
Vörunýjungar
Nýtt Skyr.is - með bökuðum eplum
Skyr.is er nú fáanlegt með bökuðum eplum en sú bragðtegund hefur slegið í gegn í Finnlandi að...

Meira
Fleiri nýjungar
12.11  Hið rétta um transfitusýrur í mjólkurvörum
Í ljósi umræðu undanfarið er sjálfsagt að taka fram að engar vörur Mjólkursamsölunnar innihalda hertar jurtaolíur og transfitusýrur sem hafa myndast við herðingu þeirra. Þetta á m.a. við um vörur eins og Smjörva og Létt og laggott, sem innihalda...

19.05  Járnbúskapur ungbarna hefur styrkst verulega vegna...
Samkvæmt nýrri rannsókn Rannsóknarstofu í næringarfræði um næringu ungbarna kemur fram að miklar breytingar hafa orðið til hins betra á járnbúskap ungabarna. Eitt af meginmarkmiðum verkefnisins var að kanna járnbúskap íslenskra 12 mánaða ungbarna...

Óðalsostar

Íslenskir mjólkurbændur kynna með stolti hina íslensku Óðalsosta. Átta ostar byggðir á alþjóðlegri hefð og fullkomnaðir með besta hráefni sem völ er á, íslenskri mjólk.
 

Meira