Prev Next

Íslenskt alla leið

Vörunýjungar

Tvær nýjungar í Hleðslulínu MS

Nú hafa tvær spennandi nýjungar bæst við Hleðslulínuna frá MS. Hleðsla Extra er með súkkulaðibragði og kemur í 308 ml fernu. Hleðslan er ferskvara sem geymist í kæli og er með 21 dags geymsluþol...

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

27.09 | MS þátttkandi á matarhátíðinni Local Food Festival

Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival (áður Matur-inn) fer fram á Akureyri 29. september - 1. október.  Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri ...

08.09 | MS Búðardal - atvinna í boði

Vegna aukinna verkefna óskum við eftir áhugasömum einstaklingum til vélgæslu- og framleiðslustarfa í ostagerð. Um framtíðarstöf er að ræða. Nánari upplýsingar veita Lúðvík Hermannsson, ludvikh@m...

Fleiri fréttir

Jólaostakörfur

Ostar eru frábærir í tækifæris- og jólagjafir og sívinsælir á veisluborðið. Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum og öðru góðgæti er gómsæt gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna. MS býður upp á fjölbreytt ostakörfuúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, en körfurnar koma í ýmsum stærðum og gerðum.

Lesa nánar