Prev Next

Íslenskt alla leið

Vörunýjungar

Vöruhandbók MS 2016-2017 er komin út

Ný vöruhandbók Mjólkursamsölunnar er komin út og gildir hún frá júní 2016 til maí 2017. Í vöruhandbókinni er að finna stærstan hluta af vöruúrvali MS en í henni eru um 420 vörunúmer. Auk upplýsing...

Lesa nánar
Fleiri vörunýjungar
Heilsugreinar

Næringarefni í mjólk

Vissir þú að það eru fleiri vítamín og steinefni í mjólk en flestum öðrum fæðugjöfum? Mjólkin er sneisafull af bætiefnum sem hjálpa til við að gera þig sterkari og hjálpa þér að vaxa, læra, leika og...

Lesa nánar
Fleiri heilsugreinar

Gott í matinn uppskriftir

Á uppskriftavef Gott í matinn finnur þú fjölbreytt úrval af einföldum og fljótlegum réttum.

Fréttir

19.07 | Hreyfing í sumarfríinu - Heilsuvernd

Fuglasöngur, börn að leik, hljóð í sláttuvél og ilmandi grilllykt. Sumarið er loksins komið í allri sinni dýrð með tilheyrandi kósýheitum. Íslendingar eru duglegir að njóta sumarsins enda ekki s...

14.07 | Nánar um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

 Nú liggur fyrir endurtekin ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SE) í máli Mjólkursamsölunnar ehf., vegna meintra brota MS á árunum 2008 til 2013. SE hækkar sekt vegna meintrar misnotkunar á markaðsráð...

12.07 | Fréttatilkynning frá MS

Vegna umræðu um endurtekna ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SE) tengda Mjólkursamsölunni ehf. (MS) og meint brot fyrirtækisins á árunum 2008 til 2013, tel ég rétt að árétta nokkur atriði. Fyrst af...

Fleiri fréttir

Þitt valið

Öll viljum við borða hollan og góðan mat. MS býður upp á breitt úrval af næringarríkum mjólkurvörum, allt frá smjöri og ostum yfir í skyrdrykki og jógúrt. Í dag er svo komið að neytendur hafa fjölbreytt val í öllum helstu vöruflokkum MS. MS hefur unnið markvisst að því síðustu ár að minnka hlutfall viðbætts sykurs í afurðum sínum.

Lesa nánar