Fréttir

11.12.2017 | Teiknisamkeppnin

Nú stendur yfir teiknisamkeppni 4. bekkinga og minnum við á skil fyrir jólafrí. Senda skal teikningar merktar skólanum og hverjum nemanda.

08.12.2017 | Opnunartími og dreifing um hátíðarnar

Senn líður að jólum og þá er vert að hafa í huga að þá tekur í gildi sérstakur opnunar- og afgreiðslutíma í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Vinsamlega kynnið ykkur málið.

07.12.2017 | Heimsókn forseta Íslands í Búðardal

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid, forsetafrú, fóru í opinbera heimsókn í Dalabyggð miðvikudaginn 6. desember og heimsóttu meðal annars starfsstöð MS í Búðardal. Starfsfólk MS tók að sjálfsögðu vel á móti þeim, stilltu upp glæsile...

04.12.2017 | Jólaþrennan úr Dölunum er komin aftur

Nú er jólaostaþrennan úr Dölunum komin aftur. Þrennan er skemmtileg viðbót á veisluborðið eða bara til að narta í yfir sjónvarpinu. Dala Brie, Dala Höfðingi og Dala Kastali saman í handhægri og fallegri öskju.

01.12.2017 | MS flytur ekki inn sykur

Þorgerður Katrín, nú fv. ráðherra landbúnaðarmála skrifaði grein í Kjarnann í gær þar sem hún hélt því fram að MS væri stærsti innflytjandi sykurs á Íslandi. Þessi staðhæfing er ekki rétt. MS flytur ekki inn sykur. Tæplega 15 þúsund tonn af sykri og...

28.11.2017 | Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu 2017

Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu var haldin 27. nóvember í MS Reykjavík. Á hann mæta fulltrúar deilda innan samvinnufélagsins Auðhumlu, um 80 kúabændur en Auðhumla svf. á 90% hlut í Mjólkursamsölunni. Á dagskrá fundarins var meðal annars skýrslur fr...

23.11.2017 | Viðtal við Ara Edwald í Markaðnum

Opnuviðtal birtist í Markaðnum, viðskiptahluta Fréttablaðsins, miðvikudaginn 23. nóvember. Þar segir Ari m.a. að þetta ár hafi að mörgu leyti þróast ágætlega. „Það eru margir spennandi hlutir í gangi og eins og á undanförnum árum er vörunum vel tekið...

17.11.2017 | Jólajógúrt og fleiri jólavörur komnar á markaðinn

Jólavörur MS eru nú komnar aftur á markað. Í hugum margra neytenda eru þessar vörur hluti af jólaundirbúningnum og margir sem bíða spenntir eftir jólajógúrtinni. Jólajógúrtin tilheyrir eftirréttalínu MS sem þýðir að hún hentar vel sem bragðgóður efti...

14.11.2017 | Málræktarþing Íslenskrar málnefndar

Íslensk málnefnd og MS boða til málræktarþings í Þjóðminjasafninu miðvikudaginn 15. nóvember kl. 15.30 undir yfirskriftinni Ritun í skólakerfinu, þar sem velt verður upp spurningum um stöðu málsins í ræðu og riti með áherslu á ritfærni nemenda á ýmsu...

13.11.2017 | Handknattleiksdeild UMF Selfoss og MS undirrita samstarfssamning

Handknattleiksdeild UMF Selfoss og MS hafa undirritað samstarfssamning með það að markmiði að efla íþrótta- og forvarnarstarf félagsins en með þessum nýja samningi verður fyrirtækið einn af aðalstyrktaraðilum deildarinnar keppnistímabilið 2017-2018....