Mjólk og mjólkurvörur: Drykkjarvörur, skyr, ostar, rjómi og smjör | Ms.is
Drykkjarvörur MS byggja á hollustu og gæðum. Þær grundvallast á mjólk og ávöxtum með áherslum á næringargildi og aðra séreiginleika.

Meira
Mjólkursamsalan einsetur sér að sjá neytendum fyrir ostum í hæsta gæðaflokki. Fastir og ferskir ostar, mygluostar, mysuostar, ostakökur, ostasneiðar, rifnir ostar, rjómaostar, bræddir ostar og erlendir ostar.

Meira
Fjölbreytilegir mjólkurréttir sem höfða til breiðs hóps neytenda; jógúrt, skyr, súrmjólk, þykkmjólk, engjaþykkni, rjómi, sýrður rjómi, mysa, g-mjólk og kaffirjómi.

Meira
Markfæði hefur margvísleg styrkjandi og jákvæð áhrif á heilbrigði fólks og dregur úr áhrifum neikvæðra áreita sem geta skaðað heilsuna. Mjólkurafurðir sem teljast til markfæðis eru: AB vörur, ABT vörur, LGG+, Benecol og lífræn mjólk

Meira
Mjólkursamsalan einsetur sér að sjá neytendum fyrir smjörvörum í hæsta gæðaflokki. Fjölbreytilegt vöruúrval af Smjöri, Smjörva, Kryddsmjöri, Léttu og laggóðu og Klípu er í boði fyrir neytendur.

Meira
Mjólkursamsalan setur á markað árstíðabundnar vörur eins og jóla-, páska- og sumarvörur.

Meira
Mjólkurhráefni er mikilvægur þáttur í ýmis konar matvælaframleiðslu og matreiðslu. MS býður iðnaðarhráefni fyrir matvælaframleiðendur og stórnotendur.

Meira
Í vöruhandbók Mjólursamsölunnar eru yfirgripsmiklar upplýsingar um allar vörur fyrirtækisins, um 600 talsins, vörunúmer, geymsluþol, pökkun, innihald, næringargildi, strikamerki og aðrar gagnlegar upplýsingur fyrir viðskiptavini. Handbókin er á PDF s

Meira
Mjólkursamsalan sér neytendum fyrir ferskum og hollum þægindavörum tilbúnum til neyslu. Við sendum frá okkur fjölmargar vörunýjungar á ári og mætum þörfum neytenda hvað varðar heilbrigði og líffstíl.

Meira