Ostakjallarinn

Fjóla með bláberjum og íslenskum jurtum 330 g

Innihald: Ostur (mjólk, undanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252) ), blóðberg, lyngkrydd (ætihvannarlauf, birki, blóðberg, fjallagrös, beitilyng, elfting, krækiber, skessujurt, mjaðjurt, vallhumall), söl, þurrkuð bláber, piparblanda (svartur pipar, sinnep, laukur, paprika, sellerí, hvítlaukur)

Næringargildi í 100 g: NV*  
Orka1505kJKalk732 mg92% 
363kcal    
Fita31g    
- þar af mettuð19g    
Kolvetni0,9g    
- þar af sykurtegundir0,2g    
Prótein20g    
Salt1,5g    

*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum

Geymsluþol: 105 dagar

Magn í pakkningu: 10 stykki

Sölueining: 330 g

Strikamerki: 5690527040181

Vörunúmer: 4018

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?