Atvinnuumsókn

Gildi MS

Viltu ganga til liðs við öflugan hóp starfsmanna Mjólkursamsölunnar?

Við erum ein samstíga liðsheild með metnað sem leysir málin saman með jákvæðni að leiðarljósi og á samfélagslega ábyrgan hátt. Við leggjum áherslu á fjölbreytta samsetningu starfsfólks og við ráðningar á nýju starfsfólki veljum við hæfustu einstaklingana í starfið og tryggjum að laus störf standi konum jafnt sem körlum opin.

Vinsamlega sendið almennar umsóknir á eitt af neðangreindum netföngum og takið fram um hvers konar starf er sótt um og hvort óskað er eftir hlutastarfi, fullu starfi eða sumarstarfi.

Please send open applications to one of the following e-mail addresses and let us know if what kind of job you‘re looking for and if it‘s full time, part time or summer job you‘re considering.

MS Reykjavík - ms@ms.is
MS Akureyri - kristinh@ms.is
MS Selfossi - eirikurb@ms.is
MS Búðardal og MS Egilsstöðum - ludvikh@ms.is