Hvaða mjólk er hollust?
Oft er mismunandi milli einstaklinga hvaða mjólk hentar. Hægt er að fá mjólk með viðbættum vítamínum svo sem D-vítamíni, mismunandi fituinnihaldi og laktósalausa. Endilega veldu þá sem þér finnst best, mjólk er full af næringarefnum.
Fleiri algengar spurningar og svör
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.