Get ég drukkið of mikið af mjólk?
Get ég drukkið of mikið af mjólk?
Eins og með flest er allt best í hófi hvort sem það er mjólk eða grænkál. Mjólk er holl og næringarrík vara. Embætti landlæknis ráðleggur að neyta 2 skammta af mjólk og mjólkurvörum á dag.
Heimild:
Fleiri algengar spurningar og svör
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.