Nýyrðasamkeppnin

Dögurður

Dansfífl í dögurði

Plötusnúðurinn bauð til dögurðar. Til hans streymdu helstu dansfífl bæjarins, enda var hann með vinsælli plötusnúðum á vinsælasta öldurhúsi bæjarins og afbragðs kokkur í ofanálag.

Þótt dögurður sé ekki nýtt orð er það nýyrði yfir málsverðinn sem er á milli þess að vera hádegisverður og morgunverður og stundum nefndur „bröns“. Lumar þú á öðru betra orði yfir fyrirbærið?

Veldu nýyrðiAthugasemdir

Fullt nafn

Netfang