Nýyrðasamkeppnin

Djamma

Á djamminu

Hljómsveitin var upptekin við að djamma saman í bílskúrnum og hafði því engan tíma til að skemmta sér. Margir vina hljómsveitarmeðlima voru á leið á djammið og þótti illt að verða af félagsskap þeirra.

djamma er nýyrði með fleiri en eina merkingu. Það er meðal annars notað þegar hljómsveitir koma saman til óundirbúins spuna. Að djamma merkir líka að fara út á lífið, út á galeiðuna, en djamm sem nafnorð í samhenginu „að fara á djammið“ virðist oftast hafa merkingu tengda skemmtanalífi.

Veldu nýyrðiAthugasemdir

Fullt nafn

Netfang