Nýyrðasamkeppnin

Dissa

„Þetta er eiginlega svona bankarán, sko!“

„Hættu að dissa mig,“ sagði grímuklæddi maðurinn. „Dissa þig?“ hváði gjaldkerinn. „Í fyrsta lagi endurtek ég að þú kemst aldrei upp með þetta og færð ekkert hér nema diss. Í öðru lagi ættirðu að reyna að venja þig af viðkvæmninni ef þú ætlar að halda áfram að vera bankaræningi.“

Sögnin að dissa og nafnorðið diss eru nýyrði sem náð hafa skjótum frama í málinu og merkja ýmist að hunsa eða móðga. Hingað hafa orðin ratað úr ensku þar sem þau eru notuð til styttingar á orðinu „disrespect“ (virðingarleysi, ókurteisi). Lumar þú á betri orðum?

Veldu nýyrði

Athugasemdir

Fullt nafn

Netfang