Nýyrðasamkeppnin

Dass

Pottþéttur pottréttur!

Sjókokkurinn um borð í eikarbátnum Júlíusi skvetti dassi af límonaði í pottréttinn. Þeir sem best þekkja þennan rétt segja að reynslan sýni að þetta geri gæfumuninn. Rétturinn verði ekki bara pottréttur heldur pottþéttur.

Dass er nýyrði yfir skvettu eða smálögg af einhverju, oft notað við matreiðslulýsingar og í uppskriftum. Þekkir þú annað orð yfir dass?

Veldu nýyrði

Athugasemdir

Fullt nafn

Netfang