Nýyrðasamkeppnin

Bókakaffi

Má bjóða þér bók út í kaffið?

Eftir að Þórdís setti á laggirnar bókakaffið á Blönduósi flykktust íbúar úr öllum fjórðungum til bæjarins í kaffi og með´í. Þetta var nýjung. Bókakaffi tóku að spretta upp um land allt. Sumir tóku að bjóða vinum heim í bókakaffi.

Bókakaffi er nýyrði yfir nýtt fyrirbæri, þá tilhögun að sameina bókabúðir og kaffihús. Kaffidrykkja og bóklestur hefur reyndar lengi farið saman – og ekki er verra að nota mjólk í kaffið, enda mjólkurkaffi eldri samsetning.

Veldu nýyrðiAthugasemdir

Fullt nafn

Netfang