Nýyrðasamkeppnin

Blogg

Bloggbloggblogg?

Öfugt við aðra atvinnukafara – sem oftar notuðu hljóðlíkingar á borð við blúbb – notaði Eiríkur Örn blogg til að lýsa vinnu sinni, enda var hann ötull bloggari. Hann lýsti neðansjávarveröldinni fyrir lesendum sínum. Blogg! sagði hann og sökkti sér á kaf.

Nýyrðið blogg er orðið flestum þekkt þótt ekki sé það gamalt. Í fyrstu voru gerðar tilraunir til að íslenska hugtakið en „blogg“ varð flestum tamast – og síðar kom fram hugtakið Moggablogg sem óneitanlega er rímþjált.

Veldu nýyrðiAthugasemdir

Fullt nafn

Netfang