Nýyrðasamkeppnin

Beturviti

Það veit sá sem allt veit

Hann var óttalegur beturviti, ef einhver sagði A var hann óðar búinn að segja B og síðan hélt hann sig við það og tók ekkert tillit til sjónarmiða annars fólks. Raunar var það svo að hann taldi skoðanir sínar jafngilda vísindalega sönnuðum staðreyndum.

Orðin beturviti og sjálfviti eru íslenskanir þýska tökuorðsins „Besserwisser“, sem vísar til manns sem allt þykist vita og kunna. Sjálfviti eða beturviti tekur lítið mark á leiðsögn og tilmælum enda veit hann ævinlega betur sjálfur. Lumar þú á betra orði?

Veldu nýyrði
Athugasemdir

Fullt nafn

Netfang