Nýyrðasamkeppnin

Átlett

Átlétt?

„Virumeð átlett, við krakkarnir,“ sagði nemandinn. „Viltu kannski koma?“ „Átlétt?“ hváði prófessorinn. „Borðið þið lítið?“

„Nei, sko, við erum sko með útsölu.“ „Nú? Af hverju sagðirðu það ekki strax? Ég skal glaður koma.“

Outlet hefur talsvert verið notað á síðustu árum í staðinn fyrir útsölu, rýmingarsölu eða markað. En er einhver ástæða til að tala um „outlet“ þegar til eru ágæt íslensk orð yfir nákvæmlega sama fyrirbæri?

Veldu nýyrði


Athugasemdir

Fullt nafn

Netfang