Nýyrðasamkeppnin

Ábreiða

Nóg af ábreiðum

Engum var kalt því að nóg var um ábreiður. Hljómsveitin spilaði lag eftir lag og fólk hélt á sér hita með líflegum dansi. Undir lokin þegar sveitin hafði farið fimlega með hverja ábreiðuna á fætur annarri tók hún nokkur frumsamin lög.

Ábreiða er nýyrði yfir tökulag (e. cover), auk þess sem orðið hefur aðra þekkta merkingu. Stundum er einnig sagt tökulag, kráka eða þekja. Hverju finnst þér fara best á? Lumarðu á betra orði?

Veldu nýyrði






Athugasemdir

Fullt nafn

Netfang