Vinningshafar

Nú hefur dómnefndin valið 64 texta til birtingar á mjólkurfernum og munu textarnir byrja að birtast á fernunum í byrjun árs 2007.  Textarnir munu birtast í u.þ.b. 2 ár og má gera ráð fyrir að þeir birtist á um 40 milljón mjólkurfernum.

Fimmtudaginn 18. maí 2006 fór fram verðlaunaafhending í húsnæði MS.  Hingað komu höfundar textana sem urðu fyrir valinu, ásamt aðstandendum.  Skólakór Kársnesskóla söng fyrir gestina.  Formaður dómnefndar og sérstakur verndari keppninnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, afhenti verðlaun og viðurkenningar, ásamt Guðlaugi Björgvinssyni, framkvæmdastjóra fjármála og reksturs.


Vinningshafar:

Grunnskólar

  1. verðlaun – Guðrún Arnardóttir, Grunnskóli Ísafjarðar
  2. verðlaun - Ástrós Steingrímsdóttir, Lindarskóli
  3. verðlaun - Dagný Kristjánsdóttir, Hólabrekkuskóli

Framhaldsskólar

  1. verðlaun - Sverrir Norland, Menntaskólinn í Reykjavík
  2. verðlaun - Ólöf Vala Schram, Fjölbrautarskóli Vesturlands, Akranesi
  3. verðlaun - Katrín Thelma Jónsdóttir, Borgarholtsskóli

Aðrir verðlaunahafar (í stafrófsröð)

Agnes Bára Aradóttir, Varmahlíðarskóli
Alda Ólína Arnarsdóttir, Brekkuskóli
Andrea Njáldóttir, Foldaskóli
Andri Páll Alfreðsson, Vogaskóli
Anna Guðrún Guðmundsdóttir, Hvassaleitisskóli
Anna Hansen, Fjölbrautarskóli Suðurlands
Anna Katrín Þórðardóttir, Víkurskóli
Ari Níelsson, Hrafnagilsskóli
Arnar Baldvinsson, Barnaskóli Vestmannaeyja
Ásdís Ósk Guðmundsdóttir, Barnaskóli Vestmannaeyja
Ásdís Vídalín Kristjánsdóttir, Hlíðaskóli
Benedikt Óli Breiðdal Jóhannsson, Selásskóli
Benedikt Þórðarson, Hvassleitisskóli
Birgir Valdimarsson, Heiðarskóli
Daníel Freyr Elíasson, Grunnskóli Grindavíkur
Davíð Harðarson, Grunnskólinn í Hveragerði
Dóra Björg Árnadóttir, Foldaskóli
Edda Björk Ágústsdóttir, Engidalsskóli
Elise Marie Väljaots, Reykjahlíðarskóla
Elísabet Atladóttir, Langholtsskóli
Guðjón Örn Kristjánsson, Myllubakkaskóli
Guðmundur Rúnar Guðmundsson, Iðnskólinn í Reykjavík
Guðrún Steinþórsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík
Gunnhildur Daðadóttir, Dalvíkurskóli
Hafþór Eide Hafþórsson, Menntaskólinn á Egilsstöðum
Hanna Lísa Ólafsdóttir, Kvennaskólinn í Reykjavík
Harpa Stefánsdóttir, Verkmenntaskólinn á Akureyri
Heiða Rut Tómasardóttir, Gunnskóli Bláskógarbyggðar, Laugavatni
Hildur Seljan Indriðadóttir, Fjölbrautarskóli Suðurlands
Hjalti Dagur Bergmann, Langholtsskóli
Hrafn Knútsson, Rúnar Lúðvíksson og Þorri Birgisson, Hlíðarskóli, Varpholti Akureyri
Jóhann Erlingsson, Gunnskóli Bláskógarbyggðar, Laugavatni
Jón Böðvarsson, Njarðvíkurskóli
Karen Mjöll, Hólabrekkuskóli
Kolbeinn Karl Kristinsson, Fjölbrautarskóla Suðurlands
Konráð Ólafur Eysteinsson, Myllubakkaskóli
Kristrún Hildur Bjarnadóttir, Verkmenntaskólinn á Akureyri
Kristín Hulda Gísladóttir, Háteigsskóli
Kristjana Björk Brynjarsdóttir, Hofsstaðarskóli
Marta Jónsdóttir, Hjallaskóli
Pétur Ragnhildarson, Snælandsskóli
Rúnar Ívars, Hofsstaðarskóli
Sigríður Borghildur, Hlíðaskóli
Sigurdís Sandra Tryggvadóttir, Húnavallaskóli
Silja Hlín, Menntaskólinn við Sund
Sindri Björnsson, Hólabrekkuskóli
Sólborg Ingunn Magnúsdóttir, Engjaskóli
Solveig Óskarsdóttir, Kársnesskóli
Sverrir Sigurðsson, Ölduselsskóli
Sylvía Ívarsdóttir, Háteigsskóli
Sæunn Heiða Marteinsdóttir, Engjaskóli
Tómas Zöega Geirsson, Snælandsskóli
Una Björg Jóhannsdóttir, Kársnesskóli
Védís Eir Snorradóttir, Breiðagerðisskóli
Vigdís Freyja Helmutsdóttir, Háteigsskóli
Vilhjálmur Bragason, Menntaskólinn Akureyri
Willard Nökkvi Ingason og Snorri Páll Blöndal, Hofsstaðarskóli
Þórunn Briet Þrastardóttir, Ártúnsskóli

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?