Fernuflug II - 2004
Teikningar við orðtök og málshætti
Mjólkursamsalan og Félag íslenskra myndlistarkennara efntu til Fernuflugs, samkeppni um efni á mjólkurfernur, meðal nemenda í 7., 8., 9. og 10. bekk árið 2004. Samkeppnin tengdist myndlist og móðurmálinu og snerist um að teikna myndir við íslensk orðtök og málshætti. Sérstök dómnefnd valdi myndir eftir allt að 64 höfunda til birtingar á nýmjólkur- og léttmjólkurfernum.
Sérstakur verndari keppninnar og formaður dómnefndar var Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur.
Vinningshafar í Fernuflugi II.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.