Sykurskert Kókómjólk í flösku
Sykurskert Kókómjólk í flöskum er væntanleg á markað eftir helgi.
Til að koma til móts við óskir neytenda kemur sykurskert Kókómjólk í flöskum komin á markað. Þegar Kókómjólk í flösku var markaðssett fyrr á árinu fékk hún afar góðar viðtökur á meðal neytenda og má búast við því að Sykurskert Kókómjólk í flösku fái sömuleiðis góðar viðtökur.
Sykurskert Kókómjólk í flösku er helmingi léttari en venjuleg Kókómjólk. Hún er frábær kalkgjafi og rík af öðrum bætiefnum.
Kókómjólk í flösku er kælivara, ekki G-vara og skal geymast í kæli við 0-4°C. Geymsluþol er 26 dagar.
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.