Nýjung - Fetakubbur

06.07.2011

Vörunýjung - Fetakubbur 250 g

Á dögunum kom á markað fetakubbur í 250 g bita. Osturinn er ókryddaður, ferskur og frísklegur í bragði. Gott er að nota ostinn í hverskonar salöt, grænmetisrétti og á pítsuna. Einnig er hægt að skera ostinn niður og búa til sinn eigin kyddlög með ólífuolíu og uppáhalds kryddi hvers og eins og blanda saman við ostinn.

Fleiri vörunýjungar