MS smurostar í nýjar umbúðir og tvær nýjar bragðtegundir
Nýverið fór smurostalínan frá MS á markað í nýjum, endurhönnuðum umbúðum í 250 gr. dósum. Lögð var áhersla á léttleika í útliti, aðgreiningu milli tegunda og aðgreiningu á milli smurosts og léttsmurost.
Tvær nýjar bragðtegundir:
MS Texmex smurostur með kraftmiklu chili bragði. Hann ætti að koma að góðum notum við hvers konar matargerð og eða á kexið og heita ostabrauðið. Einnig er hann sérlega góður út í heitar eða kaldar ostasósur með mexíkóskum mat. Önnur spennandi nýjung í þessari ostalínu er léttsmurostur með papriku.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.