Gómsæt og girnileg sumarostakaka er komin í verslanir
Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem bragðþekjan blasir við á girnilegan máta en sumarostakakan er með ljúffengri sítrónuþekju sem kemur skemmtilega á óvart.
Sumarostakakan verður aðeins til í takmörkuðu upplagi og því upplagt að gæða sér á gómsætri köku og bjóða fjölskyldunni og vinum í sumarkaffi.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.