D-vítamínbætt nýmjólk - sólarvítamín í hverjum sopa
Í dag kemur á markað D-vítamínbætt nýmjólk með tappa.
D-vítamínneysla ungmenna er sérstaklega lág.
Í nýlegri rannsókn á mataræði 15 ára unglinga á vegum rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ og Landspítala kemur í ljós að innan við 5% stúlkna ná ráðlögðum dagskammti af D-vítamíni og innan við 10% drengja.
Það gerir Mjólkursamsalan nú með D-vítamínbættu nýmjólkinni, en þar fá neytendur bæði kalk og D-vítamín sem nauðsynleg eru fyrir vöxt og viðhald beina.
Fyrir í vöruvali fyrirtækisins af D-vítamínbættum vörum eru Léttmjólk, Fjörmjólk, Stoðmjólk, Smjörvi og Létt og laggott.
![]() |
D-vítamínbætt nýmjólk - sólarvítamín í hverjum sopa |
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.