Vörunýjungar

27.09.2011 | Óskajógúrt með kókos

Óskajógúrtin hefur verið á markaði í fjöldamörg ár og ávallt notið mikilla vinsælda meðal neytenda, nú hefur bæst við ný bragðtegund í hópinn í 170 g umbúðum, Óskajógúrt með kókos og fer nýjungin vel af stað. Óskajógúrt er fáanlegt í mörgum bragðtegu...

27.09.2011 | Ný bragðtegund - KEA skyr með karamellu

Á dögunum kom á markað ný bragðtegund í KEA skyrlínuna, KEA skyr með karamellu í 200 g dós og hafa neyrendur tekið nýju bragðtegundinni einkar vel. Kea skyr fæst í fjölmörgum bragðtegundum svo að auðvelt er fyrir neytendur finna bragð við sitt hæfi....

27.09.2011 | MS smurostar í nýjar umbúðir og tvær nýjar bragðtegundir

Nýverið fór smurostalínan frá MS á markað í nýjum, endurhönnuðum umbúðum í 250 gr. dósum. Lögð var áhersla á léttleika í útliti, aðgreiningu milli tegunda og aðgreiningu á milli smurosts og léttsmurost. Tvær nýjar bragðtegundir: MS Texmex smurostur...

12.07.2011 | Kryddsmjör - tvær nýjar bragðtegundir

Tvær frábærar bragðtegundir hafa nú bæst við vinsælu kryddsmjörslínuna frá MS, kryddsmjör með béarnaise og kryddsmjör með sítrónu. Béarnaise-smjörið er með fínu béarnaise bragði, ómissandi í alvöru steikur og gott er að setja smá klípu af því á kartö...

11.07.2011 | Gráða og feta ostateningar í olíu

Skemmtileg vörunýjung er nú komin á markað frá MS, gráða og feta ostateningar í olíu sem gráðaostaaðdáendur hljóta að fagna. Ostateningarnir eru í 325 gr. krukkum. Þennan ost er gott að hafa með kartöflusalati, á pítsuna og í góðar rjómakenndar súpur...

06.07.2011 | Nýjung - Fetakubbur

Vörunýjung - Fetakubbur 250 g Á dögunum kom á markað fetakubbur í 250 g bita. Osturinn er ókryddaður, ferskur og frísklegur í bragði. Gott er að nota ostinn í hverskonar salöt, grænmetisrétti og á pítsuna. Einnig er hægt að skera ostinn niður og búa...

15.06.2011 | Fjörmjólk í nýjum umbúðum og nú með tappa

Fjörmjólkin er nú komin í nýjum fernum með skrúfuðum tappa. Aðeins hefur verið frískað upp á umbúðahönnun, sem verður þó með sama yfirbragði og fyrr.   Fjörmjólk hefur verið á markaði síðan í október 1993 og notið mikilla vinsælda, enda fitulaus og k...

16.05.2011 | Hleðsla með kókos og súkkulaði

Hafin er sala og dreifing á nýrri bragðtegund í Hleðslu í 250 ml dósum, Hleðsla með kókos og súkkulaði. Hleðsla inniheldur hágæða mysuprótein og kolvetni til hleðslu sem henta vel eftir æfingar og einnig sem millimáltíð. Hleðsla í 250 ml dósum fæst n...

19.04.2011 | Matreiðslurjómi með tappa

Nú er matreiðslurjóminn kominn í nýjar umbúðir með tappa, að auki hefur geymsluþol vörunnar aukist úr 10 dögum í 12 daga. Matreiðslurjómi er oft einmitt það sem vantar til að setja punktinn yfir i-ið, gera sósuna silkimjúka og ljúffenga, breyta hvers...

18.04.2011 | Létt ab mjólk í 1/2 lítra

Á dögunum kom á markað létt ab-mjólk í ½ lítra umbúðum og er hún nú fáanleg í 1 lítra og ½ lítra umbúðum.   ab-vörurnar eru þróaðar með það fyrir augum að gegna lykilhlutverki í mataræði nútímafólks. Þær eru svokölluð markfæða sem býr yfir sérhæfðum...