Greinar og fyrirlestrar

Mysudrykkir. Hágæða náttúruleg hollusta

09.04.2008 | Mysudrykkir. Hágæða náttúruleg hollusta

Í hugum Íslendinga er mysa gjarnan tengd við súran þorramat. En mysan er í raun þrælholl og góð til neyslu. Mysa er hinn besti svaladrykkur og er góður við þorsta. Hvað er mysa? Mysa verður til við skyrgerð. Í henni eru mjólkursýrugerlar sem kljúf...

Af hverju er skyr svona hollt?

28.03.2008 | Af hverju er skyr svona hollt?

Skyr.is skynsamleg leið til að grennast Skyr er framleitt úr undanrennu og það er ein próteinríkasta fæða sem völ er á. Það veitir góða saðningu en er þó fitulaust. Í skyr.is er engin fita, mikið prótein og hóflegur sykur (kolvetni), gerir það að ...

27.03.2008 | Mjólkurneysla hjálpar til við að byggja upp vöðva

Mjólk er góður próteingjafi og inniheldur prótein af góðum gæðum. Það þýðir að úr próteinum mjólkur fást auðveldlega allar lífsnauðsynlegar amínósýrur (sem eru grunneiningar próteina). Mjólkurpróteinum má skipta í tvo flokka, kasein eða ostaprótei...

26.03.2008 | Mjólk er eitt næringarríkasta matvæli sem völ er á

Mjólk er eitt næringarríkasta matvæli sem völ er á frá náttúrunnar hendi og inniheldur hún í ríkum mæli 14 af 18 mikilvægustu vítamínum og steinefnum sem líkaminn þarf á að halda. Til marks um það kemur fram í síðustu landskönnun á mataræði Íslend...

19.03.2008 | Mjólkin hefur verndandi áhrif á tennurnar

Tennur eru, rétt eins og bein, lifandi vefur þar sem á sér stað stöðugt niðurbrot og uppbygging. Kalk og önnur steinefni mjólkurinnar eru því ekki síður mikilvæg til uppbyggingar tanna eins og beina. Mjólk virðist hafa margs konar verndandi áhrif ...

17.03.2008 | Mjólk er góð vörn gegn beinþynningu

Þó mjólk sé almennt mjög næringarrík felst sérstaða mjólkurmatar aðallega í því að vera ein besta uppspretta kalks sem völ er á. Kalk er einnig að finna í grænmeti, heilum kornvörum og smáfiski þar sem beinin eru borðuð með, en þessi matvæli veita...

15.12.2007 | Mjólkursykursóþol

Þeir einstaklingar sem ekki geta melt mjólkursykur teljast vera með mjólkursykursóþol. Mjólkursykur eða laktósa er að finna í flestum mjólkurvörum, en hann er tvísykra sem samanstendur af einsykrunum glúkósa og galaktósa. Auk kúamjólkur er mjólkur...

15.11.2007 | Mjólkurofnæmi

Mjólkurofnæmi er ein algengasta tegund ofnæmis hjá börnum. Það kemur yfirleitt fram á fyrsta ári, er líklegra hjá börnum sem fengið hafa kúamjólk fyrir þriggja mánaða aldur og eldist af flestum börnum fyrir þriggja ára aldur. Einstaka börn losna þ...

Aspartam talið hættuminnst allra sætuefna

15.11.2007 | Aspartam talið hættuminnst allra sætuefna

Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi og er margrannsakað. Það er 200 sinnum sætara en sykur og gefur jafn mikla orku og prótein. Hafa þarf gætur á aspartam-neyslu barna. Sætuefnið aspartam hefur verið í notkun í nokkra áratugi,...

Benecol í baráttunni við kólesteról

15.10.2007 | Benecol í baráttunni við kólesteról

Benecol er náttúrulegur mjólkurdrykkur sem ætlaður er þeim sem vilja lækka kólesteról í blóði. Of hátt kólesteról í blóði er einn af helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóma og er því afar mikilvægt að halda kólesterólgildum innan eðlilegra marka. Mat...

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?