Fæðuhringurinn
Fæðuhringurinn sýnir fæðuflokkanan sex. Að borða hollan mat er að borða fjölbreyttan mat úr öllum fæðuflokkunum og að borða mars konar mat úr hverjum flokki því hver fæðutegund hefur sína sérstöðu í samsetningu næringarefna.
(Fengið með leyfi frá Lýðheilsustofnun)
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.