Vinningshafi í aukapotti sumarleiks Klóa

08.11.2017

Ein af heppnum vinningshöfum í aukapotti lukkuleiks Klóa er Hjördís Guðmundsdóttir. Hún kom til okkar í dag og sótti glænýja Stiga snjósleðann sinn sem hún hlaut í verðlaun. Við óskum henni hjartanlega til hamingju og vonum að sleðinn nýtist vel í jólasnjónum.


 

 

Fleiri fréttir