Vinningshafar í leiknum 'Með hverju finnst þér mjólkin best?'

06.07.2018

Í tilefni þess að mjólkurfernur MS voru settar í nýjan búning í maí 2018 efndum við til skemmtilegs leiks á síðunni okkar ms.is/mjolk undir yfirskriftinni ‚Með hverju finnst þér mjólkin best‘. Yfir 11.000 manns tóku þátt í leiknum og deildu myndum á Facebook síðum sínum þar sem kom fram með hverju viðkomandi þykir mjólkin best. Að mati þátttakenda er mjólkin best með skúffuköku, kornflögum og kexi, en þar á eftir kom glas af ískaldri mjólk.

Dregið var í leiknum í byrjun júlí og var einn heppinn vinningshafi sem hlaut að launum iPhone X. Auk þess fá 100 þátttakendur fjögur Mjólkurbikarglös að launum fyrir þátttökuna. Hér fyrir neðan má sjá nöfn vinningshafa en allir vinningshafar hafa fengið sendan tölvupóst með upplýsingum um hvernig nálgast megi vinninginn. Vert er að taka fram að vinninga verður að sækja fyrir 1. september nk. og að þeim tíma loknum verður öllum upplýsingum um nöfn og netföng vinningshafa eytt.

 

Vinningshafar í leiknum ‚Með hverju finnst þér mjólkin best‘

iPhone X og fjögur mjólkurbikarglös

Ragnar Magni Sigurjónsson

 

Fjögur mjólkurbikarglös

 

 

Jónína Rún Ragnarsdóttir

Guðrún Selma Snæfeld Hilmarsdóttir

Erla Margrét Hilmisdóttir

Guðlaug Guðjónsdóttir

Anna Þóra Hannesdóttir

Ágústa Skúladóttir

Ósk Anna Gísladóttir

Árni Björnsson

Ilmur Sól

Guðrún Brynja Viglundsdóttir

Audur Kjartansdóttir

Dalía Lind Pálmadóttir

Marta Jónsdóttir

Marta Sóley Hlynsdóttir

Þorbjörg Dagný Kristbjörnsdóttir

Hrefna Jónsdóttir

Bjarni Þorleifs

Daníel Sigurðsson

Helga Jóna Svansdóttir

Alice Marý Hólm

Katrín Eva Andrésdóttir

Berglind Brynjarsdóttir

Lovísa Rut Stefánsdóttir

Dagrún Sæmundsdóttir

Sæunn Veigarsdóttir

Linda Kristín

Sigurður Kristinn Reykur Pálsson

Hilmar Birgir Ólafsson

Inga Steinunn Björgvinsdóttir

Fjóla Rúnarsdóttir

Eiður Orri

Jón Máni

Elna Ósk Stefánsdóttir

Elvar Páll Grönvold

Björn Freyr Gíslason

Birta Ýr Jónasdóttir

Heba Dögg Jónsdóttir

Sævar Örn Björgvinsson

Laufey Jökulsdóttir

Magnþóra Kristjánsdóttir

Sandra Sif Úlfarsdóttir

Guðrún Arndís Aradóttir

Guðrún Ólafía Sigurðardóttir

Unnur Haraldsdóttir

Hrönn Arnfjörð

Hera Sól Hafsteinsdóttir

Karlotta Möller

Arnrún Kristinsdóttir Wiium

Ragnheiður Edda Jónsdóttir

Jónína Kristjáns

Askur Hrafn Hannesson

Magnús Geir Björnsson

Hrefna Og Böðvar

Marta Þórudóttir

Birna Sigurbjartsdóttir

Vilborg Þórisdóttir

Kristjana Berglind Finnbogadóttir

Kristrún Oddsdóttir

Vilborg Pála Kristjánsdóttir

Eyrún Eva Steinarsdóttir

Gummi Leifsson

Guðrún Ásta Þórarinsdóttir

Albert Garðar Þráinsson

Daníel Þór Reynisson

Gísli Valur Waage

Kristrún Pétursdóttir

Ari Alexander Fernandes

Marlena Rzepnicka

Þorsteinn Helgason

Gunnvör Braga Jónsdóttir

Marta Þórðardóttir

Kristján Sigurðsson

Thelma Sif

Dagbjört Helga Eiríksdóttir

Sylvía Chan

Íris Ásgeirsdóttir

Hildur Sigurgeirsdóttir

Andrea Valthorsdottir

Guðrún Petrea Ingimarsdóttir

Íris Arngrímsdóttir

Halldóra Halldórsdóttir

Hinrik Jónsson

Alex Ólafsson

Eva Benedikts Díaz

Lilja Björt Baldvinsdóttir

Bára Waag Rúnarsdóttir

Valþór Óli Vilhelmsson

Ásgerður Sigurðardóttir

Sara Dögg Arnardóttir

Þorvaldur Ragnar Þorbjarnarson

Líney Björk Árnadóttir

Erla Björk Biering

Eggert Eggertsson

Jón Magnús Sveinsson

Brynjar Már Örnólfsson

Guðný Þorbergsdóttir

Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir

Hildur Guðjónsdóttir

Ólína Kristín Jónsdóttir

Anton Karl Kristensen

 

Fleiri fréttir