Verðhækkun 3. september
Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara þann 29. ágúst síðastliðinn, tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 3. september næstkomandi. Verðbreytingar eru að meðaltali um 5% og eru tilkomnar vegna almennra verðhækkana.
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.