Úrslit í Skólahreysti MS
Í kvöld, fimmtudaginn 28. apríl, fer fram úrslitakeppni í Skólahreysti MS. Tólf skólar víðs vegar af landinu etja kappi í kvöld og búast má við æsispennandi keppni! Frítt er inn á keppnina sem fer fram í Laugardalshöllinni. Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu á Rúv.
Mjólkursamsalan óskar keppendum góðs gengis!
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.