Úralit í teiknisamkeppni fjórðu bekkjar
Formaður dómnefndar í teiknisamkeppni grunnskólanna, Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, tilkynnti fyrr í vikunni, úrslit í samkeppninni sem hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðalega skólamjólkurdaginn. Teiknisamkeppnin er opin öllum nemendum í fjórða bekk en Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins stendur fyrir keppninni. Alls tóku rétt tæplega 1000 nemendur í 46 skólum þátt í keppninni.
Tíu nemendum eru veittar viðurkenningar fyrir teikningar sínar að loknu vali á úrtaki mynda sem lagt var fyrir menntamálaráðherra, sem jafnframt er formaður dómnefndar. Tíu teikningar voru verðlaunaðar og koma verðlaunahafarnir úr skólum víðsvegar um landið. Verðlaun í teiknisamkeppninni eru 25 þúsund krónur sem fara í bekkjarsjóð viðkomandi nemenda og því allur bekkurinn sem fær að njóta. Vinningsmyndirnar eru á www.skolamjolk.is
Markmið keppninnar er að vekja athygli á mikilvægu hlutverki mjólkur í daglegu mataræði barna.
Haft hefur verið samband við alla vinningshafa en þeir voru eftirfarandi:
Jenný Ólöf Guðbrandsdóttir
|
4. E.J
|
Ártúnsskóla
|
Reykjavík
|
Austéja Stasinskaite
|
4 Þ.Ó
|
Fellaskóla
|
Reykjavík
|
Sara Montoro
|
41
|
Húsaskóla
|
Reykjavík
|
María Mínerva Atladóttir
|
4.B
|
Vesturbæjarskóli
|
Reykjavík
|
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
|
4. PR
|
Lindaskóla
|
Kópavogi
|
Kolbrún Tinna Hauksdóttir
|
4. Hófsóley
|
Vatnsendaskóli
|
Kópavogi
|
Manúel Breki Geirsson
|
4 G.G
|
Hofstaðaskóla
|
Garðabæ
|
Vikingur Leon Þórðarson
|
4 bekkur
|
Blönduskóla
|
Blönduósi
|
Ásgrímur Þór Ásgeirsson
|
4 bekkur
|
Brúarásskóla
|
Egilsstöðum
|
Íris Ósk Mikaelsdóttir
|
4 bekkur
|
Egilsstaðaskóla
|
Egilsstöðum
|
MS þakkar kærlega öllum þátttakendum
Á myndinni fyrir neðan má sjá dómnefndina að störfum

Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.