Sumarostaþrennan

13.07.2017

 

Sumarostaþrennan inniheldur þrjá sérvalda og bragðgóða osta úr Dölunum. Þrennan hentar einstaklega vel í sumarbústaðinn og önnur ferðalög eða sem skemmtileg tækifærisgjöf.

Fleiri fréttir