Sumarleikur Klóa í fullum gangi
Sumarleikur Klóa er enn í fullum gangi þessa dagana og hefur fjöldi glæsilegra vinninga gengið út. Við munnum þá á sem kaupa sér kippu með sumarleik Klóa að hægt er að skrá sig í aukapottinn eftir að númerið hefur verið slegið inn, en dregið er úr aukapottinum eftir að leiknum lýkur og eru þá dregnir út þeir vinningar sem ekki hafa gengið út á meðan á leiknum stóð.
Vinningarnir í ár er 1607 talsins og eru Iphone 7 og fjallahjól meðal aðal vinninga í leiknum þetta sumarið. Í gær kom ung snót og tók á móti Iphone 7 sem hún hafði unnið í sumarleiknum.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.