Störf hjá MS Búðardal
Mjólkursamsalan á Búðardal leitar að jákvæðum og duglegum einstaklingum til starfa við framleiðslu og pökkun. Í Búðardal búa 300 manns. Með náttúruna allt í kring býður staðsetningin upp á mikla möguleika fyrir útivistar- og hestaáhugafólk.
STARF í FRAMLEIÐSLU
Starfs- og ábyrgðarsvið:
- Blöndun, gerilsneyðing og gerð kúltúra
- Pökkun á LGG/Benecoli, undirbúningur, pökkun og frágangur
- Þvottur og þrif á lögnum, tönkum og húsnæði
- Þrif og umsjón með vélbúnaði
- Umsjón með umbúðalager fyrir LGG og Benecoli.
- Pökkunarstörf
- Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann
STARF Í OSTAGERÐ
Starfs- og ábyrgðarsvið:
- Ostaísetning í form
- Snúningur á osti í ostagerð og klefum
- Söltun og prikkun á osti
- Þvottur á ostaformum og grindum
- Þrif á vélum og húsnæði ostagerðar
- Lagerstörf á ostalager
- Pökkunarstörf
- Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann
Allar nánari upplýsingar um störfin má finna hér
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.