Rjóminn í nýjan búning

13.06.2013

Á næstu dögum mun rjóminn fá smá andlitslyftingu. Rjómi í 1/2 umbúðum flyst þá úr hefðbundum umbúðum yfir í Gott í matinn vörulínuna. Rjómi í 1/4 l umbúðum verður fyrst um sinn eins og áður en fær nýtt útlit í haust.

Fleiri fréttir