Reykjavíkurmaraþon - hlaupum til góðs
Þann 24. ágúst nk. fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram í 36. sinn og eins og undanfarin ár ætlar Mjólkursamsalan að leggja sitt af mörkum og taka þátt í áheitasöfnuninni með starfsmönnum fyrirtækisins sem taka þátt í hlaupinu. Hver starfsmaður sem hleypur fær 20.000 kr. áheit til handa sínu góðgerðarfélagi og er það óháð vegalengd sem hlaupin eða gengin er.
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.