Páskavörur frá MS

29.03.2019

Sala er hafin á páskavörum frá MS en þessar vörur eru orðnar fastur liður í aðdraganda páska.

Um er að ræða eftirtaldar vörur: Páskajógúrt með vanillubragði, páskaengjaþykkni með hríseggjum, páska ostakaka og páskaostur. 

Fleiri fréttir

 

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?