Páskaosturinn er kominn í verslanir

22.03.2017

Nú styttist í páskana og af því tilefni er páskaosturinn aftur kominn í verslanir. Páskaosturinn er bæði bragðmikill og bragðgóður og hentar vel ofan á brauð og kex, á ostabakkann eða bara til að narta í eintóman. 

Fleiri fréttir