Páskaostakakan er komin á markað

27.03.2014

Nýverið kom aftur á markað páskaostakakan. Páskaostakakan er með ljúffengu Pipp piparmyntubragði. Hún bragðast vel ein sér eða með þeyttum rjóma og jafnvel smá karamellusósu.

Fleiri fréttir